April 13, 2012

Svo sannarlega þess virði!

Nú þegar ég hef gubbað yfir bloggsíðuna mína um flugferðirnar er rétt að taka fram að um leið og ég fékk góðan nætursvefn voru erfiðleikar ferðalagsins gleymdir. Svo nú koma myndir frá páskafríinu okkar. Þetta eru auðvitað óþolandi montmyndir af okkur í dásamlegu umhverfi Provence héraðsins í suður Frakklandi... gjöriði svo vel og gubbið af óþoli yfir því að ég skuli leyfa mér að vorkenna mér yfir því hve erfitt það var að komast á staðinn ;o)



Spakir strákar að bíða eftir töskum

4 klst. seinna að bíða eftir töskum að nýju (áður en rútan var tekin á næsta flugvöll)
Svellkaldur á sundlaugarbakkanum
Fallegur gamli bærinn í Aix en Provence
Pabbarnir með minnsta manninn 

Pabbastrákur
Stóru og ábyrgu bræðurnir

Sjarmatröllið

Óborganlegir Bjartmarssynir

Falleg klettaleið á milli strandbæjanna La Ciotat og Cassis við Miðjarðarhafið

Gengið "upp á topp"


Hver þarf strumpastrætó þegar hægt er að vera í stuði í Pugeot smábíl? 

Bara fallegt!

Gosbrunnar voru í eftirlæti

Les Bergur

Les Logi 

Ströndin i bænum Cassis

Hreinræktuð gleði 

Páskahéraleit á páskadagsmorgun 

Monseur Croissaint í morgunmat


Logi ánægður með súkkulaðihérann sinn
 Trausti var líka súkkulaði sáttur

 Bergur á flótta undan fallandi frumskóginum

 Heimsóttum nunnuklaustur á Páskadag...við vitum ekkert hvar í heiminum við vorum... en þetta var skemmtilegt

 !

 Gestapresturinn þennan sunnudag

 Tennis

 Trausti í bambusskógi

 Logi Pandabjörn
 Franskir kossar...

 Tilþrifin stórkostleg
Að loknum tennisleik og frönskum kossum skelltum við okkur á ströndina
 

 Annar dagur páska 2012! 


 Fallega fólkið



 Jógandi...

 Skemmtileg lítil strönd

 Sandkastali

 Sundgarparnir

 Syntu í aprílköldum sjónum 


 Falleg strandlengjan 





...svo þið skiljið að ég er líkleg til að treysta á ID miðana mína til að komast á fjarlæga staði enn á ný... jafnvel þó það kosti mig nokkur taugaáföll!

2 comments:

  1. oh æðislegar myndir guð hvað ég samgleðst að þetta gekk allt saman upp hjá ykkur í lokin. Trausti minn er með svo falleg blá augu. Myndarlegir krakkar sem þið vinkonurnar eigið ..
    knús Tinna

    ReplyDelete
  2. Dásamlegar myndir af flottu fríi. Sérstaklega franska kossa myndin.

    ReplyDelete