April 8, 2012

Móðir á barmi taugaáfalls - 14. hluti


Leikendur og persónur:

Dame in distress: Moi
Ráðagóði riddarinn: Sá heittelskaði
Skúrkurinn: Charles de Gaulle
Hetjurnar: Snúður, Ljúfur og Stúfur eða Æsingur, Villingur og Tryllingur eða Skytturnar þrjár

Þessi framhaldssaga er um þriggja-stráka-mömmu sem algjörlega eeeelskar að fara í ferðalög. Hún leggur ýmislegt á sig til að komast á nýja staði. En á ferðalögum koma upp óvæntar uppákomur og því er nauðsynlegt að vera æðrulaus, sveigjanleg og fyrir alla muni ÞOLINMÓÐ. Stundum þarf að beita jógaöndun á sama hátt og í fæðingarhríðum. Þegar ferðaáætlanir taka óvænta stefnu flýgur í gegnum hugann hvort allt þetta tilstand sé virkilega þess virði og "þetta geri ég aldrei aftur". En þegar komið er á leiðarendar gleymast erfiðleikarnir og kona getur ekki beðið eftir að endurtaka leikinn.

Bíðið spennt eftir framhaldinu...

No comments:

Post a Comment