April 3, 2012

Fagra Frakkland

Það er tvennt sem mér liggur á að koma á framfæri hér á þessari síðu. En í dag er ég bara of lúin til að koma því sómasamlega frá mér. Þess í staðin birti ég að þessar æðislegu myndir sem teknar voru í fyrrasumar þegar við strákarnir heimsóttum húsbóndann í vinnuna. Ég læt mig dreyma um að komast á þessar slóðir á næstunni...

 Á lítilli franskri strönd við ljósaskiptin
Fallegur franskur strandbær
 
 Með ungann á mjöðminni í Aix du Provence
 Ripp, Rapp & Rupp
 Við sundlaugarbakkann

 Bræður spá í sjóinn
 Já takk, meira svona í mitt líf

 Grín og glens á sundlaugarbakkanum



Það er vel við hæfi að í héraðinu þar sem fínu frönsku ilmvötnin eru framleidd ilmaði andrúmsloftið af rósmarín og lavender... alveg satt!
 
 Lítil og sjarmerandi mademoselle sem Logi féll fyrir 


 Me amore...

Ofurhuginn

No comments:

Post a Comment