April 15, 2013

Tilvitnun vikunar 06: Ef peningar skiptu engu máli...



Þetta myndband vakti mig til umhugsunar. Þær 3 mínútur sem það tekur er vel varið í áhorf. Stundum þarf ekki nema 3 mínútur til að kynna fyrir manni byltingakenndar hugmyndir ;o)

Hvað myndir þú gera "þegar þú verður stór" ef peningar skiptu engu máli. Hvað fyllir okkur gleði? Hvernig getum við öðlast fleiri hamingjustundir í lífinu?

Alan Watts var breskur heimspekingur (1913-1975) sem átti stóran þátt í að kynna Zen-fræði fyrir Vesturlandarbúum.  

No comments:

Post a Comment