July 6, 2011

Sumarævintýri

Langþráð sumarið er komið! Ó, fagra fósturland... Á göngu um ævintýraleg hverasvæði, spölkorn frá Reykjavík. Sólin skín og fuglarnir syngja. Kindurnar jarma. flugurnar suða og hestarnir hneggja.







Gönguhópurinn samanstóð af rúmlega 20 georgeous fjallaskvísum. Toppurinn á ferðinni var svo auðvitað að dýfa sér í volgan hveralæk. Það þótti okkur allavega sem þorðum...


Á vegi okkar var þessi brekkusnigill sem fór heldur hægar yfir en við hinar... sem betur fer.
Það er á svona kvöldum sem maður kann að meta það að búa á þessum veðurbarða kletti í Norður-Íshafi ;o)


Sumarævintýri með bakboka...

No comments:

Post a Comment