January 31, 2013

Rauðar blöðrur


Það er töfrum líkast hvað ein stök rauð blaðra getur gert fyrir mynd!

 Mynd: klimtbalan.wordpress.com

Mynd: etcy.com

Mynd:stylink.nl


Mynd: feedfloyd.com

Árið 1956 kom út myndin "Le Ballon Rouge" sem fjallar um samband drengs við rauða blöðru.

Myndin er tekin í París og talað mál er takmarkað. Stutmyndin er svo töfrandi að raunsæir efahyggjumenn hrífast með. Myndina er hægt að sjá á Netflix en líka hér.

Mæli með myndinni og meira að segja gallharðir ofurhetju- og stríðselskandi synir mínir elska ævintýrið um rauðu blöðruna.





No comments:

Post a Comment