January 4, 2013

Baðdraumar

Hér er ró og hér er friður,
hér er gott að setjast niður...

Kannski gerist það árið 2013 að baðherbergi heimilisins fái uppreisn æru? Það er búið að vera á "5 ára planinu" síðastliðin 9 ár.

www. bottegatokyo.com

Ef hægt væri að útfæra þessa dásemd inná baðherbergi þá myndi heiti-potturinn-í-garðinn sjálfkrafa detta útaf  "5 ára planinu". Það er ef að útsýnið fylgir með.

 


 www.designesponge.com

Listaverkagallerý á kamrinum - verður ekki mikið smartara. Þó nokkur bið á að hægt verði að bjóða karlpeningnum uppá þessi smekklegheit. Hinsvegar er óvitlaust að vera bara með pissuskálar á strákaheimilinu.

www.instorevoyage.com

2 comments:

  1. ha ha.. hummmmm
    Hef alveg baðdrauma sjálf....
    K. Fríða

    ReplyDelete
  2. hahaha þetta síðasta er bara fyndið. Og vá þetta fyrsta þvílík dásemd...

    ReplyDelete