March 4, 2013

Tilvitnun vikunar: 05


Vegna þess að á morgun byrja ég á námskeiði hjá Dale Carnegie er við hæfi að sækja tilvitnun vikunar í smiðju þess meistara.



Þú nærð ekki árangri án þess að taka áhættu... það er bara þannig! 

Einfalt... ekki satt?

No comments:

Post a Comment