September 25, 2012

heima




Nýjung að hausti: 

- er farin að hitta vinkonu í "kaffi-sjortara" - sækir þú ekki bara strákana á leikskólann?
- ætla í jóga - verður þú ekki bara heima með strákana?
- geturðu farið á foreldrafundinn hjá handboltanum hans Bergs?
- ekkert mál, við mætum bæði!
- okey, ég er farin í saumaklúbb. 
- góða nótt, ég er farin á tennisæfingu - strákarnir eru sofnaðir!
- jahérna, bara komin upp skjólveggur í garðinum... þú ert aldeilis duglegur hér heima við.
-  já takk, ég vil mjög gjarnan koma með þér einn skrepputúr í vinnuna!


Dásamlegt frelsi sem fylgir því að vera ekki langtíma grasekkja! 




1 comment:

  1. frelsi i dalnum, snilld! og takk fyrir "kaffi-sjortarann" um daginn!

    ReplyDelete