"Það eru allir snillingar. En ef þú dæmir fisk eftir því hve flinkur hann er að klifra tré mun hann trúa því alla ævi að hann sé vitlaus."
Albert Einstein er einn mesti hugsuður vestrænnrar menningar. Auðvitað er hann fræðgastur fyrir afstæðiskenninguna (sem ég veit ekkert um) ... en satt best að segja, þá held ég meira uppá það sem Einstein sagði um fólk.
Finnst þetta frábær tilvitnun. Hef þó oft hugsað hvernig hlutum er háttað í skólakerfinu okkar. Hvort að fiskum sé stundum ætlað að klifra tré ...
ReplyDelete