Þið sem hafið séð myndina The Help eða lesið bókina þekkið þessi orð. Ég hafði afar gaman af myndinni en hef ekki lesið bókina. Geri það einhvern daginn. Svo margar bækur sem ég á eftir ólesnar...
Það væri ekki vitlaust að fara með þessa möntru daglega. Hugsanlega á nærfötunum fyrir framan spegilinn og horfast í eigin augu. Rétt til þess að minna sig á að þetta er allt rétt og satt. Það er nefnilega mikilvægara að klæða sig í réttar hugsanir á morgnanna en að raða saman réttum flíkum.
Smá sýnishorn úr myndinni:
No comments:
Post a Comment