November 14, 2012

Feika'ða og meika´ða



Eftir dásamlegt sumar finnst mér haustið dimmt, napurlegt og lítið skemmtilegur tími. En þar til að skammdegið í sálatetrinu fjarar út reyni ég að "feika´ða þar til ég meika'ða". Jólin eru auðvita stórfín en mér finnst samt betra að fæla myrkrið í burtu með litafylleríi. Kveiki á kertum síðdegis, fer í heitt bað, mæti í ræktina, sinni fjölskyldunni og endurtek nýju möntruna mína sem ég fann á Pinterest.

Hver veit nema einn daginn muni ég trúa þessu? Það er þess virði að reyna ;o)


www.wantadumpsterbaby.com


No comments:

Post a Comment